DJ
DJS.IS
  • Dj Stjáni
  • Hafðu samband / Contact
  • English
    • Weddings
    • Dj Stjáni
    • Contact
  • DJ MIX

DJ Stjáni

Eftir að hafa skapað sér góðan orðstýr sem plötusnúður í brúðkaupum og árshátíðum út um allt land og spilað á öllum helstu skemmtistöðum landsins  hefur Stjáni náð að búa til nýja gerð af tónlistarblöndun þar sem hann nær að blanda saman öllum tónlistarflokkum með sinni snilld á plötuspilara​nna.
Stjáni drekkur í sig stemningu hvers viðburðar fyrir sig og gerir hann að
sínum langt fram á nótt. 

SMELLTU TIL AÐ HLUSTA Á MÚSÍKINA
DJ STJÁNI | Sími 8475465| bokanir@djs.is